Maðurinn sem slasaðist á vélsleða á Mosfellsheiðinni á fjórða tímanum í dag er ekki jafn illa slasaður og í fyrstu var talið. Maðurinn var fluttur meðvitundarlaus á spítala eftir að sérútbúin sjúkrabifreið sótti manninn.
↧