Íslenskuþorpið, nýstárleg leið fyrir fólk sem er að læra íslensku sem annað mál, var formlega opnað á Háskólatorgi á föstudag. Það var frú Dorrit Moussaieff sem opnaði þorpið.
↧