Aron Karlsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Dómur í máli sérstaks saksóknara gegn honum ar kveðinn upp í morgun.
↧