Vélhjólasamtökin Vítisenglar hafa stefnt Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra fyrir meiðyrði. Á vefmiðlinum Smugunni er greint frá því að ráðherranum hafi verið afhent stefnan í gær.
↧