Sjö starfsmönnum fyrirtækisins Jarðboranir var sagt upp í dag. Samkvæmt heimildum Vísis náðu uppsagnirnar aðeins til kvenna sem störfuðu á skrifstofu fyrirtækisins.
↧