Marta M. Niebieszczanska, fréttamaður pólska fréttavefsins Informacje, tók viðtal við Jón Gnarr borgarstjóra í gær, en þá ræddi hún við borgarstjóra um starfið, fjölmenningu, samráðsvefinn Betri Reykjavík og fleira.
↧