Fjölmörg umferðaróhöpp hafa orðið á Suðurnesjum síðustu daga. Flest hafa orðið vegna hálku. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Grindavíkurvegi og hafnaði á skilti utan vegar.
↧