Umhverfisvænasti og um leið öflugasti bor Jarðborana hf. var tekin í notkun við Reykjanesvirkjun HS Orku í dag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gaf bornum nafnið Þór.
↧