Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mótmæla harðlega málsmeðferð meirihluta nefndarinnar vegna breytinga á stjórnarskrá.
↧