Eldsneyti var stolið af sjúkrabíl í Reykjanesbæ í vikunni. Bifreiðin stóð á bílastæði við slökkvistöðina í Reykjanesbæ þegar óprúttnir aðilar í skjóli nætur tóku nær allt eldsneytið af bílnum.
↧