Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík leggst gegn þingsályktunartillögu Bjarna Benediktsssonar þingmanns um að draga ákæru á hendur Geir Haarde til baka.
↧