Dellusafnið á Flateyri sem opnað var á liðnu sumri hýsir forvitnileg einkasöfn sem fólk hefur lánað til sýningar og auðvelt er að gleyma sér við að skoða. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari leit þar inn og heillaðist.
↧