Útilokað er að nefnd sem móta á þjóðaröryggisstefnu Íslands ljúki störfum í júní eins og Alþingi samþykkti í september síðastliðnum þar sem enn er ekki búið að skipa nefndina.
↧