Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones verður sýnd vestanhafs í mars. Búast má við því að þættirnir verði sýndir á Stöð 2 einungis fáeinum dögum eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum.
↧