Þingfesting fór fram í morgun í Straumsvíkurmálinu svokallaða gegn sjö einstaklingum. Stærsti hluti málsins snýst um stórfellt smygl á fíkniefnum frá Rotterdam til Straumsvíkur.
↧