Ríkisstjórn Íslands samþykkti í dag tillögu fjármála- og efnahagsráðherra, um að ívilnun með niðurfellingu áfengisgjalds gagnvart æðstu stofnunum ríkisins verði afnumin.
↧