Félag löggiltra leigumiðlara óttast að ríkið muni handstýra leiguverði í landinu með nýju leigufélagi á vegum Íbúðalánasjóðs. Þá finnst félaginu skrítið að leigufélagið ætli ekki að nota þjónustu löggiltra leigumiðlara.
↧