"Þetta er eiginlega ótrúleg lesning," segir Egill Óskarsson, formaður Vantrúar, spurður út í viðtal við karlmann, sem lýsir því í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, að barnabörnin hans hafi verið andsetin.
↧