Veður gengur mikið niður á Austfjörðum á milli kl. 18:00 og 21:00, en áfram verður þó skafrenningur á fjallvegum fram á nótt samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
↧