Ungur karlmaður sem hætt var kominn í gær eftir að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi við Laugaveg segist ekki ætla trassa að setja upp reykskynjara aftur á lífsleiðinni. Hann telur sekúndur hafa skilið milli lífs og dauða.
↧