Lögreglan á Suðurnesjum, ásamt landhelgisgæslunni, leituðu manns í hrauninu nærri Kúagerði eftir sá sami hafði velt bíl sínum og rokið út í hraunið um tvö leytið í nótt.
↧