Stjórn framkvæmdastjóðs aldraðara ætlar að krefja hjúkrunarheimilið Eir um endurgreiðslu styrkja sem rökstuddur grunur er fyrir að hafi verið misnotaðir. Eir fékk um hálfan milljarð króna í styrki frá sjóðnum á síðasta áratug.
↧