$ 0 0 Borgarráð Reykjavíkur vill tryggja að mögulegt verði að gera sundlaug í Fossvogsdal. Málið var rætt á borgarráðsfundi síðastliðinn fimmtudag.