Gerendur í manndrápsmálum á árunum 1998 til 2011 voru mun oftar karlar en konur, eða 81 prósent. Yngsti gerandinn var 21 árs gamall og sá elsti 45 ára. Meðalaldur þeirra var 31 ár.
↧