Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega á Alþingi í morgun fyrirætlanir stjórnarmeirihlutans um að hækka tolla á hluti eins og hjólastóla, bleyjur og smokka. Stjórnarliðar eru sakaður um að hafa ætlað að læða hækkununum inn í skjóli nætur.
↧