Leit mun halda áfram að fanganum Matthíasi Mána Erlingssyni í dag. Þegar Vísir náði tali af lögreglunni rétt fyrir klukkan tíu í morgun fengust þær upplýsingar að lögregla og aðrir viðbragðsaðilar væru að fara á fund til að skipuleggja daginn.
↧