Annþór Kristján Karlsson var í dag dæmdur í sjö ára fangelis og Börkur Birgisson í sex ára fangelsi fyrir alvarlegr líkamsárásir. Smári Valgeirsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi.
↧