Ólíklegt er að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um tvær líkamsárásir í nótt, aðra í Hafnarfirði en hina í miðbæ Reykjavíkur. Mennirnir eru enn í yfirheyrslu en ákvörðun um gæsluvarðhald mun liggja fyrir síðdegis í dag.
↧