Alþingi lauk störfum fyrir jólafrí klukkan fimm mínútur yfir þrjú í nótt þegar þingfundi var slitið. Sautján lagafrumvörp voru afgreidd á maraþonfundi sem stóð í nærri sautján klukkustundir.
↧