Skattalækkunartillögur stjórnarandstöðunnar á taubleyjum og smokkum og voru óvænt samþykktar á Alþingi í gær þvert á vilja ríkisstjórnarinnar. Hlé var gert á atkvæðagreiðslum þegar í ljós kom að ekki voru nægilegar margir stjórnarliðar í þinghúsinu.
↧