Icelandair flutti í dag 2 milljónasta farþegann á árinu. Farþeginn reyndist vera Þórunn Anna Karlsdóttir, sem var á leið til Boston, með flugi Icelandair FI631, sem fór frá Keflavíkurflugvelli kl. 17.00 síðdegis.
↧