Lögreglan þurfti í tvígang að kljást við heimilisofbeldi í gærkvöldi og í nótt. Fyrst var lögreglunni í Árnessýslu tilkynnt um að kona hafi ráðist á sambýlismann sinn með kúbeini og veitt honum áverka á höfði.
↧