Þrátt fyrir að vind hafi lægt og hætt að snjóa á Vestjörðum í gærkvöldi, er enn hættustig vegna snjóflóða á Ísafirði og óvissuástand á norðan- og sunnanverðum fjörðunum af sömu ástæðu.
↧