Árás Argentínumanna á Falklandseyjar árið 1982 kom Margréti Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, algerlega í opna skjöldu. Þetta sýna skjöl bresku ríkisstjórnarinnar sem voru nýlega gerð opinber.
↧