Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum og eru vegir meira eða minna lokaðir eða ófærir. Á norðanverðum Vestfjörðum er vindhraði víða um þrjátíu metrar á sekúndu og í vindhviðum nær hann allt að fimmtíu metrum á sekúndu.
↧