Vegna spár um fárviðri var Landhelgisgæslan sett í viðbragðsstöðu í gær að beiðni Almannavarna. Hættustigi lýst yfir víða á Vestfjörðum vegna snjóflóða. Mörg hundruð manns hjá björgunarsveitum um allt land beðnir um að vera til taks.
↧