Vonskuveður geisar nú um nær allt land. Vestfirðir og Norðurland hafa farið einna verst út úr veðurofsanum en í dag hafa fjölmargir björgunarsveitarmenn, lögreglumenn, stjórnendur, tæknifólk og aðrir landsmenn tekið þátt í björgunarstörfum.
↧