Lögreglan handtók fíkniefnasala í gærkvöldi sem stundaði viðskipti sín fyrir utan sundlaug í Grafarvogi. Maðurinn er grunaður um að hafa selt fíkniefni til fjögurra einstaklinga fyrir utan laugina. Kaupendurnir voru einnig handteknir.
↧