Óhætt er að segja að Ísland standi í ljósum lögum um áramótin en að minnsta kosti fjörutíu formlegar brennur verða haldnar víðs vegar um landið á gamlárskvöld. Flestar eru á höfuðborgarsvæðinu.
↧