Lögreglan á Selfossi er enn að rannsaka andlát fanga á Litla Hrauni í vor en þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru grunaðir um að hafa veitt fanganum áverka sem drógu hann til dauða. Þeir sátu um tíma í einangrun vegna málsins.
↧