Ríkisstjórnin samþykkti í gær nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnar. Reglurnar taka gildi frá 15. janúar næstkomandi, en þær eru settar á grundvelli laga um Stjórnarráð Íslands.
↧