Karl Vignir Þorsteinsson, sem viðurkennt hefur að hafa brotið á allt að fimmtíu börnum á síðustu áratugum, hefur verið dæmdur í tveggja vikna gæsluvarðhald.
↧