Fregnir af hinu örlagaríka ferðalagi Guðmundar Karls Arnþórssonar frá Keflavík til New York hafa dúkkað upp í fjölmörgum fjölmiðlum heimsins síðustu daga og í dag birti AP fréttastofan myndband af atvikinu sem farþegi tók.
↧