Búfénaður í grennd við álverið á Reyðarfirði hefur ekki orðið fyrir skaða vegna bilunar í mengunarbúnaði álversins. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem dýralæknirinn Freydís Dana Sigurðardóttir gerði í samstarfi við nokkrar rannsóknarstofnanir.
↧