$ 0 0 Fjölmörg umferðaróhöpp urðu suðvestanlands um helgina vegna ísingar og hálku, en engin alvarleg slys urðu. Eignatjón var hinsvegar mikið.