Góð loðnuveiði hefur verið alla helgina í góðu sjóveðri austur af Héraðsflóa. Beitir er til dæmis á landleið með 14 hundruð tonn eftir aðeins 14 klukkustunda viðveru á miðunum.
↧