Fólk er hvatt til þess að takmarka heimsóknir á Landspítalann eins og framast getur næstu daga. Ástæðan er sú að ástandið á spítalanum er alvarlegt vegna inflúensju, Nóró og RS vírusa. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga þarfnast af þeim sökum einangrunar.
↧