Maðurinn sem gengið hefur undir nafninu "Áhugaljósmyndarinn Eyþór" var í dag úrskurðaður í gærsluvarðhald til 1. febrúar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlkum.
↧