Samkvæmt landsskrá skotvopna liggja fyrir upplýsingar um að á höfuðborgarsvæðinu sé talsvert af skotvopnum sem eftir eigi að ráðstafa og séu enn skráð á nöfn látinna skotvopnaleyfishafa. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar.
↧