Æðsti embættismaður Kópavogs er ósáttur við lýsingar á samskiptum hans við íbúa í Fannborg. Í bréfi Veritas lögmannsstofu er fullyrt að hann hafi hvatt íbúa til að leggja við Kópavogskirkju og ganga heim.
↧